Trúarbrögð

Picture
Fimm helstu trúarbrögð heims eru hindúatrú,  (hindúismi), búddatrú (búddismi), gyðingdómur, kristni og íslam.

Hvað eru trúarbrögð?
Trúarbrögð eru einn þeirra þátta sem stuðla að samheldni onnan hóps en einnig átökum milli hópa eins og dæmin sanna.

Heimild: Garðar Gíslason, 2008. Félagsfræði: Einstaklingur og samfélag.