Börn

Picture
Við horfðum á myndina Börn. Kartías er einstæð fjögurra barna móðir sem af örvæntingu reynir að ná endum saman. Á meðan hún er upptekin af deilu við fyrrverandi sambýlismann sinn um forræði yfir dætrum þeirra þremur, áttar hún sig ekki á að líf elsta sonar hennar Guðmundar, sem er fórnarlamd eineltis, stefnir smám saman til glötunar. Eini vinur Guðmundar er Marinó, öryrki sem býr ásamt móður sinni í sama stigagangi í Breiðholtinu. Þegar handrukkarinn Garðar klúðar verki sem hann er ráðin til og tvíburabróðir hans Georg er laminn illilega í framhaldinu er hann útskúfaður bæði úr undirheimum og af eigin fjölskyldu. http://kvikmyndir.is/KvikmyndirMovie/entry/movieid/3388

Hér segja nemendur frá því sem þeim fannst athygliverðast í myndinni:

keli: mér finnst myndin börn góð mynd og margt kemur fram í henni um menningu og samfélag að mínu mati færinn myndin 4,5 stjörnur af 5 stjörnum.


Hallgrímur : Mér fannst þessi mynd dull. 0 stjörnur af 5

Jói : Ég gef henni 3,5 stjörnur af 5, mér fannst hún fín.

Ágústa: Myndinn var mjög góð og sýndi hvenig líf getur verið hjá öðrum börnum. Myndin lét mér samt ekki líða vel því það er ekki gaman sjá börn svona.
En samt myndin sýndi mér mikið og útskýrði.