Hugtök og skýringar

Gildi eru hugmyndir um hvað er gott, rétt og æskilegt.
Gildismat er mat á (almennum)verðmætum í lífinu (persónubundið eða háð félagshópum)
Viðmið eru sérstakar skráðar og óskráðar reglur sem segja okkur hvernig við eigum að haga okkur við mismunandi aðstæður.
„zapping“ að flakka á milli miðla bæði til skemmtunar og í upplýsingaöflun
Sjálfsmynd  = Sjálfsmynd er hvernig einn og hver einstaklingur hugsar um sjálfan sig.
Persónuleiki = Persónuleiki er það hvernig maður hegðar sér í kringum aðra í samfélaginu og hvað manni líkar og líkar ekki við.
Gerviþörf = Gerviþarfir er þegar fólk finnst það mjög mikilvægt að nota merkjavörur jafnvel þótt þær séu margfalt dýrari en sambærilegar vörur. 
Félagsmótun = Strax við fæðingu stöndum við frammi fyrir löngu og flóknu námsferli sem kallast félagsmótun en í því felst að ómálga barn verður að nýtun þjóðfélagsþegni. Félagmótun byrjar þegar við fæðumst og endar ekki því við erum alltaf að læra eitthvað nýtt.
Fyrirmyndir = Mamma og pabbi geta verið fyrirmynd. Ef strákur vill vera eins og pabbi sinn þegar hann verður stór þá er pabbi hans aðal fyrirmynd hans. Ef þú spilar eins vel á gítar eins og einhver rosa góður gítarleikari þá er hann þín fyrirmynd. Mikið er um að fótboltamenn séu fyrirmyndir marga stráka.
Dulda námskráin = Felur í sér hvernig á að læra og hegða sér, hvenær má tjá sig, hvernig og við hvern o.s.frv. Hún er ákveðin námskrá sem er ekki skrifuð niður en við lærum þetta á hverjum degi.