Picture
Tónlist

Tónlistarflokkarnir eru: rokk,popp,klassísk tónlist,jazz,rapp svona þær helstu sem ég man núna. Rapp er mín uppáhálds tónlist og á ég mér uppáhálds rappara en það er Lil Wayne erlendi uppáhálds lagið með honum er lollipop einnig gerði hann gott lag með chris brown og Busta Rhymes en það heitir look at me now. Innlendi er BlazRoca(Erpur). Ég á nú reyndar aðra uppáhálds rappara sem rappa oft með BlazRoca það er samfélag því þeir eru saman og ákveðin menning í þeim líka. Svo eru til flottar síður sem eru seld lög á ein þeirra er tónlist.is en hún er með lang flest frægustu íslensku lögin öll á 1 stað. Þar eru t.d öll lögin með BlazRoca minnir mig, BlazRoca er einmitt búinn að gefa út 1 disk sem er flottur diskur og ber nafnið Kópacabana á henni eru 21 lag en besta lagið á þeirri plötu er að mínu mati 2 lög en það eru elskum þessar mellur sem hann syngur með Emmsjé Gauta sem er flottur rappari líka og svo allir eru að fá sér sem hann syngur með Ragga Bjarna í því lagi. Þetta er svona það helsta sem mér dettur í hug varðandi Kópacabana. Hann hefur mikið sungið með Friðrik Dór sem er einn af þessum röppurum sem ég nefndi hér í byrjun sem rappar mikið með BlazRoca.

Friðrik Dór er einn af mínum uppáhálds röppurum líka, hann hefur einnig gefið út 1 disk en hann ber nafnið Allt sem þú átt á honum eru 12 lög og 2 þeirra eru flott en þau heitir á sama stað sem hann syngur einmitt með BlazRoca og svo hún er alveg með'etta sem er flott lag líka og frekar nýlegt. En þetta eru bestu lögin hans að mínu mati. Emmsjé Gauti er líka góður rappari hann hefur gefið út nokkur lög og má þar helst nefna “fyrirmynd” sem er flott lag með honum.


Click to set custom HTML
Click to set custom HTML