Mannfjöldi eftir kyni, aldri og sveitarfélögum 2011

Picture
Það búa 3476 manns í Borgarbyggð og eru það 1786 karlar og 1361 konur. Svo á Akranesi búa 6623 manns og skiptist það í 3388 karla og 3235 konur svo í Snæfellsbæ búa 1723 manns, 892 karlar og 831 konur. Í Dalabyggð búa 684 manns og eru það 360 karlar og 324 konur. Í Eyja- og Miklaholtshrepp búa 135 manns og skiptist það í 70 karla og 65 konur. Í Grundarfjarðarbæ búa 903 manns og eru það 449 karlar og 454 konur. Í Helgafellssveit búa 61 manns og skiptist það í 35 karla og 26 konur. Í Hvalfjarðarhrepp búa 617 manns og eru það 337 karlar og 280 konur. Í Skorradalshrepp búa 57 manns og skiptist það í 31 karl og 26 konur. Á Stykkishólmi búa 1100 manns og skiptist það í 573 karla og 527 konur. Á öllu Vesturlandi búa 15379 manns og skiptist það í 7921 karl og 7458 konur.